Kennsluvefur Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er fyrsti fjölbrautaskólinn á Íslandi. FB starfar eftir áfangakerfi og er skólaárinu skipt í tvær átján vikna annir. Öllu námi er skipt í áfanga sem hafa mismunandi vægi eða einingar. FB er í raun margir skólar undir sama þaki. Námssviðin eru sex og hvert þeirra er í reynd sérstakur skóli þó að þau tengist og njóti góðs af framlagi annarra sviða. Í FB er lögð áhersla á að þjóna breiðum hópi nemenda og bjóða fjölbreytt nám. FB nýtir námsstjórnunarkerfið Moodle á þessum kennsluvef.

Umsjón með fb.dreifnam.is:
Jóhanna Geirsdóttir   jge@fb.is

    Hlaupa yfir deildir/brautir