Sagnfræðideild – Vorönn 2018

Efni áfangans er saga mannkyns og Íslands frá upphafi og fram að endurreisn og landafundum

Markmið áfangans eru að nemendur:

1.fái áhuga á sögu og lífi fólks í fortíðinni.

2.öðlist þekkingu og skilning á þeim tímabilum og viðfangsefnum sem fjallað verður um.

3.geti greint orsakir og afleiðingar helstu atburða og áhrif hugmynda á söguþróunina.

4.sjái sögu Íslands í samhengi við sögu Evrópu og heimsins.

5.þjálfist í verkefnavinnu og nýti við það ýmis gögn, t.d. handbækur og netið.

SAGA2NT04

Íslands- og mannkynssaga frá 1815 og til aldamóta 2000