Listnámsbraut – Haustönn 2020

Í áfanganum er leitast við að gera nemendur hæfari í notkun stafrænna mynda, skönnun, Photoshop, Illustrator og InDesing ásamt öðrum smærri forritum sem nýtast í framsetningu mynda.

Í áfanganum er kennt um beina- og vöðvabyggingu mannslíkamans í því augnamiði að dýpka skynjun og skilning og auka færni í módelteiknigu.

Samtímalistin frá lokum síðari heimsstyrjaldar fram á sjöunda áratug tuttugustu aldar. Íslensk list frá 1930 til 1970.