Erlend tungumál – Vorönn 2021

Markmið
Nemendur geti
  • skilið öll fyrirmæli kennara á þýsku í kennslu­stofunni
  • tjáð sig munnlega í einföldum setningum
  • lesið til skilnings texta með einföldum orða­forða